Fréttir

Allt fullt í FÍ Landvætti

Búið er að loka fyrir skráningar í æfingahópinn FÍ Landvætti og því miður komust færri að en vildu.

Miklar umbætur við göngubrúna yfir Emstruá

Í vikunni fór vaskur hópur á vegum Ferðafélagsins upp í Emstrur til að laga aðkomuna að göngubrúnni sem liggur yfir Emstruá.

Göngustjórar á Laugaveginn

FÍ hefur ákveðið að ráða sérstaka göngustjóra til vinnu á Laugaveginum næsta sumar. Hlutverk þeirra verður að ganga á milli skála, aðstoða göngufólk, leiðbeina og fræða.

Gönguskálinn Trölli

Í gegnum tíðina hafa margar hendur lagt hönd á plóginn við uppbyggingu Ferðafélags Íslands og deilda þess.

Mátturinn eða dýrðin

Undanfarna daga hefur Morgunblaðið birt afar vandaða umfjöllun um virkjanamál og náttúruvernd sem allir ættu að gefa sér tíma í að lesa.

Háfjallakvöld með John Snorra

John Snorri Sigurjónsson verður aðalfyrirlesari á Háfjallakvöldi FÍ sem haldið verður í Háskólabíói, þriðjudaginn 31. október kl. 20.

Hvítárnesskálinn í endurnýjun lífdaga

Verið er að vinna að kærkominni yfirhalningu á skála Ferðafélags Íslands í Hvítárnesi við Hvítárvatn á Kili. Hvítárnesskálinn er einn fallegast skáli félagsins en jafnframt sá elsti, byggður 1930.

Nýtt handrið á göngubrú

Í haust var unnið að lagfæringum á göngubrúnni yfir Skógá, á leiðinni upp á Fimmvörðuháls. Handrið brúarinnar var orðið afar lélegt og öryggi göngumanna í hættu.

FÍ jakkar, skór og brúsar

Í tilefni af 90 ára afmæli Ferðafélags Íslands býðst félagsmönnum að kaupa nokkrar vandaðar vörur á sérstöku tilboðsverði. Um er að ræða sérmerkta jakka og peysur en líka alhliða gönguskó og endingargóða hitabrúsa.

Lýðheilsugöngur FÍ 20. september

Frábær þátttaka hefur verið í lýðheilsugöngum FÍ út um allt land sem af er þessum mánuði. Næstu göngur fara fram víðsvegar um landið n.k. miðvikudag, 20. september.