Myndakvöld 12. desember - hugmyndir um virkjun Hagavatns og rannsóknarferðir Jónasar Hallgrímssonar
04.12.2007
Næsta myndakvöld FÍ er miðvikudaginn 12. desember. Fyrri hluti myndakvöldsins rannsóknarferðir Jónasar Hallgrímssonar. Sveinn Jakobsson jarðfærðingur segir frá. Seinni hluti myndakvölds: jarðfærði svæðisins og hugmyndir um virkjun Hagavatns. Ólafur Örn Haraldsson forseti FÍ sýnir myndir og segir frá gönguleðinni frá Bláfellshálsi, með Jarlhettum, að Hagavatni, Hlöðuvöllum, Skjaldbreið, Klukkuskarði og að Laugarvatni. Myndakvöldið hefst kl. 20. Aðgangseyrir er kr. 600. Kaffi og með því. Allir velkomnir.